Landvarsla

APR 25, 2019-1 MIN
Veistu hvað?

Landvarsla

APR 25, 2019-1 MIN

Description

Veistu hvað landverðir gera til að fá ekki skyrbjúg? Eða hvað þeir gera yfirhöfuð? Vigdís fræðir Gumma um þessa dularfullu starfsmenn ríkisins, friðlýst svæði á Íslandi (sem ná samt líka yfir steina?) og þjóðgarða, auk þess sem splunkunýr liður kemur fram á heyrnarsviðið: NOSTALGÍUHORNIÐ. Katrín Pálma- og Þorgerðardóttir, fyrrum landvörður, segir frá starfinu, túristunum, lygurunum og sandinum og heldur erfiða, en sanngjarna, spurningakeppni.