Heiðar fékk umdeildasta varaþingmann Íslands, Píratann Snæbjörn Brynjarsson, til að ræða um BlackKklansman, sem einhverra hluta vegna hefur ekki ratað í bíó hérlendis. Skammarlegt, enda myndin löngu komin út allsstaðar í siðmenntuðum löndum. Við fundum hana því bara á stað sem má ekki nefna á nafn.
Inniheldur spilla.

Rauð síld

Heidar Sumarlidason

Heiðar og Snæbjörn Brynjarsson ræða BlackKklansman

DEC 29, 201839 MIN
Rauð síld

Heiðar og Snæbjörn Brynjarsson ræða BlackKklansman

DEC 29, 201839 MIN

Description

Heiðar fékk umdeildasta varaþingmann Íslands, Píratann Snæbjörn Brynjarsson, til að ræða um BlackKklansman, sem einhverra hluta vegna hefur ekki ratað í bíó hérlendis. Skammarlegt, enda myndin löngu komin út allsstaðar í siðmenntuðum löndum. Við fundum hana því bara á stað sem má ekki nefna á nafn. Inniheldur spilla.