Spekingar Spjalla
Podcaststöðin
Overview
Episodes
Details
Þáttur um fólk, fyrir fólk sem hefur áhuga á fólki.
Recent Episodes
APR 17, 2025
286. Skírdags sprell
Páskagír í strákunum. Yfirferð á páskaeggjum, Topp 3 uppáhalds frídagarnir, Gull Lite Testið með páskaívafi og dagskrá Spekinga yfir hátíðirnar.Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.
88 MIN
APR 9, 2025
285. Allt er fertugum fært
Fullur bátur tjútjú. Spekingar fóru yfir stóru málin. Slúður, Geymt en ekki gleymt, Hvenær Dó Hann, Kvikmyndaskorið og Helgin.Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.
83 MIN
MAR 26, 2025
284. Spekingar fara yfir staðreyndir
Spekingar fara yfir mál líðandi stundar. Slúðrið er á sínum stað, nú í boði gervigreindar. Staðreyndir um manneskjuna og að sjálfsögðu er farið vel yfir vikuna.Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.
82 MIN
MAR 12, 2025
283. Mars er mánuðurinn hans Matta
Ég hef aldrei skilið fólk sem fílar Mars enda Snickers maður sjálfur. Kóngurinn Matthías Óskarsson er þó mars-barn og gladdi heiminn með fæðingu sinni þann 16. mars 1983. Þökkum guði og lukku fyrir það.Efnisliðir þáttarins: Geymt en ekki gleymt, Hvenær dó hann/hún/hán er nýr og ferskur og Kvikmyndaskorið.Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.
86 MIN
FEB 27, 2025
282. Þökkum guði hvað febrúar er stuttur
Vitringarnir þrír mættir í hljóðver. Fórum yfir ýmislegt gagnlegt fyrir hlustendur. Slúður, Snælduvitlausar Staðreyndir um hina heilögu bók og Kvikmyndaskorið. Fleira var það ekki að sinni.Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.
66 MIN
See all episodes