#156 Hildigunnur Svavarsdóttir - Verðandi forstjóri SAk

AUG 20, 202128 MIN
Landsbyggðir

#156 Hildigunnur Svavarsdóttir - Verðandi forstjóri SAk

AUG 20, 202128 MIN

Description

<p>Hildigunnur Svavarsdóttir nýr forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri er gestur Karls Eskils Pálssonar. Mikið álag hefur verið á heilbrigðisstofnunum vegna heimsfaraldursins. Hildigunnur segir frá viðbrögðunum á SAK, auk þess sem hún horfir til framtíðar varðandi uppbyggingu stofnunarinnar.</p>