Sigfús Ólafsson

AUG 3, 2020-1 MIN
Hnit - allir hafa sögu að segja

Sigfús Ólafsson

AUG 3, 2020-1 MIN

Description

Staðarhnitið er 64 gráður og 14 mínútur norður, 21 gráða og 94 mínútur vestur. Viðmælandinn er Sigfús Ólafsson, ævintýramaður mikill sem fæddist með flugbransann í blóðinu. Hann segir okkur sögur frá ævintýrum sínum á Kúbu sem hljóma eins og efni í spennandi Hollywood-kvikmynd.