Tinna Gudrun Barkardottir
Steindór sem er þekktur sem ADHD pabbi á stóra sögu en hefur snúið lífi sínu við og aðstoðar nú fólk sem markþjálfi meðal annars.
Erika fæddist í Bandaríkjunum og var yfirgefin af móður sinni aðeins fjögurra ára gömul. Hún ólst upp við mikla vanrækslu og allt kerfið brást henni og bróður hennar.
Berglind eða Linda eins og hún er kölluð hefur þurft að jarða tvo syni sína, Viggó Emil og Ingva Hrafn. Hún segir okkur söguna sína og þeirra.
Ívar er 41 árs, sex barna faðir og tónlistarmaður sem nýfarinn er að skrifa bækur. Flestir þekkja hann sem annan helming hljómsveitarinnar Dr. Mister & Mr. Handsome. Hann hefur snúið lífi sínu við og gert upp fortíðina.
Tinna skiptir um hlutverk í þessum þætti og fer yfir hluta af sinni sögu.