Hvað segir stjörnuspeki um ástina? Fyrsti hluti <3
NOV 19, 202458 MIN
Hvað segir stjörnuspeki um ástina? Fyrsti hluti <3
NOV 19, 202458 MIN
Description
<p>Velkomin aftur í stjörnu spjall!</p>
<p>Í þessum þætti fjalla ég um ástina og stjörnurnar. Ég tala um tunglið (tilfinningar og þarfir - það sem við þurfum til að líða vel) sjöunda húsið (það sem við erum að leita að í maka) og margt fleira.</p>
<p>Þetta efni er mjög yfirgripsmikið þannig að þetta er fyrsti þátturinn af nokkrum um ástina og stjörnurnar. </p>
<p><br /></p>
<p>Búðu til þitt eigið stjörnukort hér: <a href="https://giantara.com/makeyourownchart/" rel="ugc noopener noreferrer" target="_blank">https://giantara.com/makeyourownchart/</a></p>
<p><br /></p>
<p>Tékkaðu á Patreon til að læra stjörnuspeki og fá fleiri þætti hér:</p>
<p><a href="https://www.patreon.com/themagicalmysteryschool" rel="ugc noopener noreferrer" target="_blank">https://www.patreon.com/themagicalmysteryschool</a></p>
<p><br /></p>
<p>Heilsaðu upp á mig hér: <a href="https://www.instagram.com/jaragiantara" rel="ugc noopener noreferrer" target="_blank">https://www.instagram.com/jaragiantara</a></p>
<p><br /></p>
<p>Bókaðu tíma, fáðu gjafabréf og bækur hér:</p>
<p><a href="https://giantara.com/" rel="ugc noopener noreferrer" target="_blank">https://giantara.com/</a></p>