Tunglhringurinn, Venus retrograde & tunglið í stjörnukortinu þínu #2
JUL 5, 202373 MIN
Tunglhringurinn, Venus retrograde & tunglið í stjörnukortinu þínu #2
JUL 5, 202373 MIN
Description
Í þessum þætti tala ég um tunglið, hvernig er hægt að nota tunglhringinn til að manifesta og sleppa tökunum á því sem er komið gott af.Ég tala líka um Venus retrograde sem er núna í sumar og hvernig það tengist nýjum hárgreiðslum og gömlum elskhugum.Hvernig er hægt að nota frumefnin sem tunglið tilheyrir (jörð, vatn, loft eða eld) sem "shortcut” til að finna ástartungumálið hjá þér og fóllkinu þínu.Ég fer líka yfir tunglið í ölllum stjörnumerkjunum. Hvað er hægt að gera fyrir hvert tungl fyri...