<p>Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins situr fyrir svörum. Fylgi Miðflokks­ins hef­ur sjald­an eða aldrei mælst hærra en ný­leg­ar skoðanakann­an­ir gefa sterk­lega til kynna að fylgi flokks­ins fari nú með him­inskaut­um en enn er óvíst hvenær til kosn­inga kem­ur. Að svo stöddu virðist svo vera að út­hald rík­is­stjórn­ar­inn­ar sé sleitu­laust þrátt fyr­ir að gustað hafi um rík­is­stjórn­ar­sam­starfið á kjör­tíma­bil­inu.</p>
<p>For­ingj­ar stjórn­mála­flokk­anna hafa nú tekið sér stöðu á vett­vangi stjórn­mál­anna. Enda ekki seinna vænna því inn­an árs munu lands­menn ganga að kjör­borðinu á nýj­an leik og velja sér nýja for­ystu sem kann að hugn­ast land­an­um bet­ur. </p>
<p>Lagðar verða ýms­ar spurn­ing­ar fyr­ir Sig­mund Davíð um stjórn­ar­sam­starfið og hvers sé að vænta í póli­tík­inni á kom­andi miss­er­um.</p>
<p>
<strong>Fjör­leg yf­ir­ferð á frétt­um vik­unn­ar</strong></p>
<p>Margt hef­ur dregið til tíðinda í vik­unni. Verður það í hönd­um þeirra <strong>Ingu Sæ­land</strong>, for­manns Flokks fólks­ins, og <strong>Jón Gunn­ars­son­ar</strong>, þing­is­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins og fyrr­ver­andi dóms­málaráðherra, að fara yfir helstu frétt­ir í líðandi viku. Bú­ast má við að mikið fjör fær­ist í leik­ana þegar þessi tvö mæta í settið og rýna helstu frétt­ir með sín­um eig­in skoðanagler­aug­um.</p>
<p>

</p>
<p><br></p>
<p>

</p>

Spursmál

Ritstjórn Morgunblaðsins

#36. - Rugby-rimma, remúlaðislys og umdeildur kjörþokki

SEP 20, 202482 MIN
Spursmál

#36. - Rugby-rimma, remúlaðislys og umdeildur kjörþokki

SEP 20, 202482 MIN

Description

<p>Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins situr fyrir svörum. Fylgi Miðflokks­ins hef­ur sjald­an eða aldrei mælst hærra en ný­leg­ar skoðanakann­an­ir gefa sterk­lega til kynna að fylgi flokks­ins fari nú með him­inskaut­um en enn er óvíst hvenær til kosn­inga kem­ur. Að svo stöddu virðist svo vera að út­hald rík­is­stjórn­ar­inn­ar sé sleitu­laust þrátt fyr­ir að gustað hafi um rík­is­stjórn­ar­sam­starfið á kjör­tíma­bil­inu.</p> <p>For­ingj­ar stjórn­mála­flokk­anna hafa nú tekið sér stöðu á vett­vangi stjórn­mál­anna. Enda ekki seinna vænna því inn­an árs munu lands­menn ganga að kjör­borðinu á nýj­an leik og velja sér nýja for­ystu sem kann að hugn­ast land­an­um bet­ur. </p> <p>Lagðar verða ýms­ar spurn­ing­ar fyr­ir Sig­mund Davíð um stjórn­ar­sam­starfið og hvers sé að vænta í póli­tík­inni á kom­andi miss­er­um.</p> <p> <strong>Fjör­leg yf­ir­ferð á frétt­um vik­unn­ar</strong></p> <p>Margt hef­ur dregið til tíðinda í vik­unni. Verður það í hönd­um þeirra <strong>Ingu Sæ­land</strong>, for­manns Flokks fólks­ins, og <strong>Jón Gunn­ars­son­ar</strong>, þing­is­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins og fyrr­ver­andi dóms­málaráðherra, að fara yfir helstu frétt­ir í líðandi viku. Bú­ast má við að mikið fjör fær­ist í leik­ana þegar þessi tvö mæta í settið og rýna helstu frétt­ir með sín­um eig­in skoðanagler­aug­um.</p> <p> </p> <p><br></p> <p> </p>