Í þessum þætti spjalla Fannar & Orri við Kristin Þór Óskarsson. Til umræðu var tónlistargróska Garðabæjar, harmonikkuhljómsveitin Klaxons og auðvitað afurð blómlegs samstarfs þeirra Fannars og Kidda, platan Ást & praktík. Lokalag plötunnar, Þrjú orð, var svo auðvitað krufið.     Takk fyrir að hlusta.

Ást & praktík

Hipsumhaps

Þrjú orð (feat. Kiddi)

AUG 22, 202457 MIN
Ást & praktík

Þrjú orð (feat. Kiddi)

AUG 22, 202457 MIN

Description

Í þessum þætti spjalla Fannar & Orri við Kristin Þór Óskarsson. Til umræðu var tónlistargróska Garðabæjar, harmonikkuhljómsveitin Klaxons og auðvitað afurð blómlegs samstarfs þeirra Fannars og Kidda, platan Ást & praktík. Lokalag plötunnar, Þrjú orð, var svo auðvitað krufið. Takk fyrir að hlusta.