Mömmulífið
Í þessum þæti förum við yfir helstu tískutrendin í vor/sumarið oglíka allskonar girlie spjall <3
Í þessum þætti tölum við Elísabet Mettu um fyrirtækjarekstur, hennar reynslu á bráðakeisara og hvernig mömmulífð er með tvö börn og eigið fyrirtæki.
Selma Lind kom til okkar í skemmtilegt spjall um mömmulífið, tísku, hennar reynslu að vera ung mamma og margt fleira <3
Trigger warning í þessum þætti.
Gréta Rut Bjarnadóttir tannlæknir, hlaupari og móðir kom til okkar í mjög einlægt og gott spjall. Gréta eignaðist sinn fyrsta son andvana á 29.viku og fór yfir sína reynslu og upplifun með okkur.
Spjall þáttur um allskonar girlie things! Við fórum yfir vandræðaleg skilaboð og símtöl, sending nudes, pet peeves og margt fleira! <3