Description
Jólastress á það til að gera vart við sig í aðventunni og gleymist þá stundum jólaandinn. En við erum hér með nokkur wholesome ráð til að díla við jólastressið og ná að njóta með uppáhalds fólkinu þínu <3 Þátturinn er í boði: COSRX, Treehut, Fler, B-tan og Hairburst.