Gústi B, Gugga í gúmmíbát & Siggi Bond
Veislan fékk Eyþór Wöhler og Kristal Mána sem saman mynda Húbbabúbba. Strákarnir sitja fyrir svörum og leyfa hlustendum að skyggnast á bakvið tjöldin á „Life in the fast lane“.
Veislan fékk til sín Guðmund Emil, Gemil, og óhætt er að segja að þátturinn sé sprenghlægilegur.
Axel Birgis og Kris Acox úr Brodies mættu í VEISLUNA.
Siggi Bond hvergi sýnilegur...
Götustrákarnir Aron og Bjarki joina Guggu og Gústa. Hvar er Siggi Bond?
Fimmti þáttur af Veislunni. Gústi, Gugga og Siggi Bond í gír.