Rætt er við Lindu Gunnarsdóttur yfirflugstjóra Icelandair um fyrirhugaðar ráðningar flugmanna í millilandaflug félagsins. Á annað hundrað flugmenn misstu vinnuna þegar Play fór í þrot í haust og nú auglýsir Icelandair eftir fólki með reynslu á þotu.  En hvað á að ráða marga og hvaða vélum eiga þeir að fljúga? Linda svarar þessum spurningum og fleirum í þættinum þar sem farið er stuttlega yfir ferlið framundan, inntökuprófin, þjálfanir, "cadet" prógrammið og fleira.

Flugvarpið

Jóhannes Bjarni Guðmundsson

#138 – Icelandair auglýsir eftir flugmönnum – margar umsóknir nú þegar og félagið mun geta valið úr hópi reynslumikilla flugmanna - Linda Gunnarsdóttir

DEC 18, 202523 MIN
Flugvarpið

#138 – Icelandair auglýsir eftir flugmönnum – margar umsóknir nú þegar og félagið mun geta valið úr hópi reynslumikilla flugmanna - Linda Gunnarsdóttir

DEC 18, 202523 MIN

Description

Rætt er við Lindu Gunnarsdóttur yfirflugstjóra Icelandair um fyrirhugaðar ráðningar flugmanna í millilandaflug félagsins. Á annað hundrað flugmenn misstu vinnuna þegar Play fór í þrot í haust og nú auglýsir Icelandair eftir fólki með reynslu á þotu. En hvað á að ráða marga og hvaða vélum eiga þeir að fljúga? Linda svarar þessum spurningum og fleirum í þættinum þar sem farið er stuttlega yfir ferlið framundan, inntökuprófin, þjálfanir, "cadet" prógrammið og fleira.