Norman Lewis 3

DEC 10, 2023-1 MIN
Frjálsar hendur

Norman Lewis 3

DEC 10, 2023-1 MIN

Description

Enn er umsjónarmaður staddur í fylgd breska dátans Norman Lewis í Napólí haustið 1943. Þótt Þjóðverjar hafi verið hraktir burt frá borginni eftir innrás Bandamanna á Ítalíu eru flugumenn þýskra nasista og/eða ítalskra fasista enn sagðir vera á kreiki og Lewis og menn hans halda niður í katakomburnar undir borginni í leit að þeim. En uppi á yfirborðinu leitar til hans kona út af líki í garði hennar. Umsjón: Illugi Jökulsson.