Norman Lewis og árás bandamanna á Napólí 2

NOV 26, 2023-1 MIN
Frjálsar hendur

Norman Lewis og árás bandamanna á Napólí 2

NOV 26, 2023-1 MIN

Description

Í fyrri frásögn höfðu Bandamenn lagt undir sig Napólí og meðal setuliðsmanna þar er breski dátinn Norman Lewis. Í þessum þætti er tekið saman efni úr æviminningum hans þar sem hann lýsir ástandinu í Napólí eftir að borgin hefur verið leyst úr viðjum fasista, en íbúarnir þurfa að glíma við hungur, skort og alveg nýjan veruleika. Umsjón: Illugi Jökulsson.