<p>Það er skylda allra KISSARA að horfa á A&E KISSTORY heimildarmyndirnar sem komu út í lok júní 2021. Þar er margt áhugavert þó þær séu ekki stútfullar af nýjum upplýsingum. En vandaðar eru þær vissulega og verulega skemmtilegar sem og áhrifamiklar. Myndirnar komu út í tveimur hlutum og í þessum þætti förum við yfir þann fyrri.</p><p> </p><p>Spoiler-alert! Best er hlustendur séu búnir að horfa áður en hlustað er á þennan þátt.</p><hr><p style='color:grey; font-size:0.75em;'> Hosted on Acast. See <a style='color:grey;' target='_blank' rel='noopener noreferrer' href='https://acast.com/privacy'>acast.com/privacy</a> for more information.</p>