<p>Gestur þáttarins er Ómar Þór Ómarsson, forstöðumaður markaðsmála hjá <a href="http://meniga.is/">Meniga</a>. Ómar hefur starfað hjá Meniga sl. 6 ár en var áður ráðgjafi hjá Deloitte í Sviss, og þar áður starfaði hann í nokkur ár hjá Fjármálaeftirlitinu. Samhliða þessu hefur Ómar hefur einnig verið í eigin rekstri, bæði með <a href="http://balsam.is/">Balsam</a>, fyrirtæki sem selur náttúrulegar vörur fyrir líkama og sál, ásamt því sem hann opnaði nýverið <a href="https://helgafellrentals.com/">hótel á Spáni</a> sem íslendingar geta bókað og heimsótt þegar það má loksins fara að ferðast aftur.</p>
<p>Það sem einkennir Ómar Þór í öllu því sem hann tekur sér fyrir hendur er seigla, einstaklega gott jafnaðargeð og jákvæðni, óháð álagi og aðstæðum. Hann er þreytist ekki á að tala um ágæti þess að nota Meniga lausnina svo endilega náið ykkur í Meniga appið og massið heimilisbókhaldið!</p>

RÉTTI ANDINN

Podcaststöðin

Ómar Þór Ómarsson

APR 24, 202037 MIN
RÉTTI ANDINN

Ómar Þór Ómarsson

APR 24, 202037 MIN

Description

<p>Gestur þáttarins er Ómar Þór Ómarsson, forstöðumaður markaðsmála hjá <a href="http://meniga.is/">Meniga</a>. Ómar hefur starfað hjá Meniga sl. 6 ár en var áður ráðgjafi hjá Deloitte í Sviss, og þar áður starfaði hann í nokkur ár hjá Fjármálaeftirlitinu. Samhliða þessu hefur Ómar hefur einnig verið í eigin rekstri, bæði með <a href="http://balsam.is/">Balsam</a>, fyrirtæki sem selur náttúrulegar vörur fyrir líkama og sál, ásamt því sem hann opnaði nýverið <a href="https://helgafellrentals.com/">hótel á Spáni</a> sem íslendingar geta bókað og heimsótt þegar það má loksins fara að ferðast aftur.</p> <p>Það sem einkennir Ómar Þór í öllu því sem hann tekur sér fyrir hendur er seigla, einstaklega gott jafnaðargeð og jákvæðni, óháð álagi og aðstæðum. Hann er þreytist ekki á að tala um ágæti þess að nota Meniga lausnina svo endilega náið ykkur í Meniga appið og massið heimilisbókhaldið!</p>