<p>Gestur þáttarins er Sigríður Heimisdóttir, vöruhönnuður. Sigga hefur lengst af starfað hjá Ikea í Svíþjóð, fyrst sem vöruhönnuður, svo þróunarstjóri smávöru og síðar verkefnastjóri sértækra nýþróunarverkefna. Einnig var hún verkefnastjóri yfir öllu samstarfi við hönnunar og nýsköpunarstofnanir á vegum höfuðstöðva IKEA.&nbsp; Árið 1995 stofnaði hún hönnunar- og ráðgjafarfyrirtækið Hugvit&amp;Hönnun og 15 árum síðar stofnaði hún Labland, hönnunarstofu í Malmö í Svíþjóð sem vann fyrir mörg alþjóðleg fyrirtæki.&nbsp;</p>
<p>Það fer ekkert á milli mála að það er alltaf líf og fjör þar sem Sigga Heimis er. Hún elskar að hafa í nægu að snúast, leggur mikinn metnað í það sem hún tekur sér fyrir hendur og svo geislar hún af gleði þannig að eftir því er tekið. <br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
<br>
</p>
<p><br></p>

RÉTTI ANDINN

Podcaststöðin

Sigríður Heimisdóttir

MAY 20, 202048 MIN
RÉTTI ANDINN

Sigríður Heimisdóttir

MAY 20, 202048 MIN

Description

<p>Gestur þáttarins er Sigríður Heimisdóttir, vöruhönnuður. Sigga hefur lengst af starfað hjá Ikea í Svíþjóð, fyrst sem vöruhönnuður, svo þróunarstjóri smávöru og síðar verkefnastjóri sértækra nýþróunarverkefna. Einnig var hún verkefnastjóri yfir öllu samstarfi við hönnunar og nýsköpunarstofnanir á vegum höfuðstöðva IKEA.&nbsp; Árið 1995 stofnaði hún hönnunar- og ráðgjafarfyrirtækið Hugvit&amp;Hönnun og 15 árum síðar stofnaði hún Labland, hönnunarstofu í Malmö í Svíþjóð sem vann fyrir mörg alþjóðleg fyrirtæki.&nbsp;</p> <p>Það fer ekkert á milli mála að það er alltaf líf og fjör þar sem Sigga Heimis er. Hún elskar að hafa í nægu að snúast, leggur mikinn metnað í það sem hún tekur sér fyrir hendur og svo geislar hún af gleði þannig að eftir því er tekið. <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> </p> <p><br></p>