Frjálshyggjumaðurinn Þórarinn Hjartarson
Nýjasti gestur alkasts Þvottahússins er Þórarinn Hjartarson stjórnsýslufræðingur, pistlahöfundur, boxþjálfari og þáttarstjórnandi hlaðvarpsins Ein Pæling. Þórarinn hefur í mörg ár þrátt fyrir ungan aldur verið álitin áberandi rödd frjálshyggju í íslenskri samfélagsumræðu. Hann hefur tjáð sig á opinskáan hátt í málum sem snúa að feminisima, útlendingamálum, transmálum og síðustu vikur verið áberandi í rökræðum við einstaklinga sem skilgreina sig sem woke á hinum og þessum fjölmiðlum.&nbs...