Epík
Podcaststöðin
Overview
Episodes
Details
Umfjöllun um kvikmyndir, sjónvarp og annað myndefni.
Recent Episodes
NOV 15, 2019
#9 Shining og Lúlli Læknir
Þórhallur og félagar fara í þessum þætti aftur til ársins 1980 og ræða ítarlega um tímamótaverk Stanleys Kubrik, Shining. Þeir snúa síðan aftur til nútímans og fara vel og vandlega yfir framhaldsmyndina Dr. Sleep, kosti hennar og lesti.
98 MIN
OCT 31, 2019
#8 NA NA NA NA NA NA NA NA NA NA NA NA NA NA NA NA BATMAN!!
Þeir Þórhallur Þindarlausi, Auðjóna alvitri og Matti mjói, ræða um Leðurblökumanninn og þann heim sem umlykur hann, í fortíð, nútíð og framtíð...
74 MIN
SEP 6, 2019
#7 Fight Club
Í þættinum ræða piltarnir um hina Goðsagnarkenndu aldamótaræmu, Fight Club...Er þetta hárbeitt ádeila á neyslusamfélagið eða innihaldslaus slagsmála splatter...Heróp gegn Hvunndeginu...eða hróp fársjúks manns á hjálp? Kíkið inn.
66 MIN
AUG 28, 2019
#6 Endurgerðir
Í Epíkinni þetta skiptið ræða þeir piltar um endurgerðir, ýmis form og útfærslu á kvikmyndum sem hafa verið endurgerðar í gegnum tíðina. Sumar vel þekktar, aðrar ekki, sumar mega gleymast, en aðrar fá nauðsynlega andlitslyftingu. Kíkið inn!
75 MIN
AUG 7, 2019
#5 The Matrix
Fylkið (Matrix), Fylkið Endurhlaðið og Fylkið Byltingar er einn áhifaríkasti þríleikur sem kvikmyndasagan geymir. Í fyrsta þætti eftir Epískt sumarfrí fjalla þeir Sæþór blápillumaður, Auðjón, Matti og Þórhallur rauðpillumenn um þennan magnaða þríleik, frá síðustu aldamótum, sem stendur vel tímans tönn.
85 MIN
See all episodes