Description
<p>Í Epíkinni þetta skiptið ræða þeir piltar um endurgerðir, ýmis form og útfærslu á kvikmyndum sem hafa verið endurgerðar í gegnum tíðina. Sumar vel þekktar, aðrar ekki, sumar mega gleymast, en aðrar fá nauðsynlega andlitslyftingu. Kíkið inn!</p>