Fjölmiðlar

JUN 6, 2019-1 MIN
Allskyns

Fjölmiðlar

JUN 6, 2019-1 MIN

Description

Þegar sjónvarpið hóf útsendingar árið 1966 var algjör „Anchorman“ stemmning á RÚV. En í gegn um tíðina hafa fjölmiðlar verið að fikra sig að því að jafna út kynjahlutfallið sitt. Konur eru samt bara 10% af íþróttafréttamönnum og í almennum fréttum er töluvert oftar talað við karla. Hvers vegna eru konur fengnar í viðtöl fyrir mýkri málefni og karlar látnir tala um pólitík? Og hvar koma samfélagsmiðlar og smellibrelluauglýsingar inn í þetta? Í þætti dagsins er talað um fjölmiðla, samfélagsmiðla, íþróttafréttir og Anchorman. Viðmælendur: Þórður Kristinsson Una Torfadóttir Tryggvi Kolviður Sigtryggsson Ella María Georgsdóttir Kristjana Arnarsdóttir Aron Már Ólafsson