Allskyns
RÚV
Overview
Episodes
Details
Í hlaðvarpinu Allskyns skoða Guðmundur Felixson og Hafdís Helga Helgadóttir allskyns störf, skoða hvers kyns þau eru og hvort kyn skipti þar einhverju máli.
Recent Episodes
JUN 20, 2019
Iðngreinar
Umsjón: Guðmundur Felixson og Hafdís Helga Helgadóttir. Við ætlum að skoða iðngreinar. Störfin þar sem fólk er að fást við hluti í höndunum. Störfin eru fjölbreytt og kynjabreiddin því mikil eftir því. En eru ákveðnar iðngreinar bundnar við ákveðin kyn í okkar huga? Klárlega! Þórður Kristinsson Hildur Ingvarsdóttir Ella María Georgsdóttir Mikael Kaaber Una Torfadóttir Sóley Rut Jóhannsdóttir Friðrik Jónsson
-1 MIN
JUN 20, 2019
Iðngreinar
Umsjón: Guðmundur Felixson og Hafdís Helga Helgadóttir. Við ætlum að skoða iðngreinar. Störfin þar sem fólk er að fást við hluti í höndunum. Störfin eru fjölbreytt og kynjabreiddin því mikil eftir því. En eru ákveðnar iðngreinar bundnar við ákveðin kyn í okkar huga? Klárlega! Þórður Kristinsson Hildur Ingvarsdóttir Ella María Georgsdóttir Mikael Kaaber Una Torfadóttir Sóley Rut Jóhannsdóttir Friðrik Jónsson
-1 MIN
JUN 13, 2019
Markaður og viðskipti
Markaðurinn og viðskiptageirinn hefur alltaf verið álitinn mjög karllægur og það virðist vera nokkuð raunsæ sýn á þann bransa. Þó eru hlutirnir hægt og rólega að þróast í rétta átt. Mjög hægt og rólega. Kannski of hægt? Tja... 11% forstjóra eru konur og engin kona er skráð yfir fyrirtæki í Kauphöllinni. Skoðum þetta betur. Við tölum um glerþakið. Hvað er það? Nú eða þá glerlyftan eða glerrúllustiginn? Viðmælendur: Lilja Gylfadóttir Þórður Kristinsson Þórey Vilhjálmsdóttir Fríða Björk Ingvarsdóttir Una Torfadóttir Tryggvi Kolviður Sigtryggsson Ella María Georgsdóttir Aron Már Ólafsson
-1 MIN
JUN 13, 2019
Markaður og viðskipti
Markaðurinn og viðskiptageirinn hefur alltaf verið álitinn mjög karllægur og það virðist vera nokkuð raunsæ sýn á þann bransa. Þó eru hlutirnir hægt og rólega að þróast í rétta átt. Mjög hægt og rólega. Kannski of hægt? Tja... 11% forstjóra eru konur og engin kona er skráð yfir fyrirtæki í Kauphöllinni. Skoðum þetta betur. Við tölum um glerþakið. Hvað er það? Nú eða þá glerlyftan eða glerrúllustiginn? Viðmælendur: Lilja Gylfadóttir Þórður Kristinsson Þórey Vilhjálmsdóttir Fríða Björk Ingvarsdóttir Una Torfadóttir Tryggvi Kolviður Sigtryggsson Ella María Georgsdóttir Aron Már Ólafsson
-1 MIN
JUN 6, 2019
Fjölmiðlar
Þegar sjónvarpið hóf útsendingar árið 1966 var algjör „Anchorman“ stemmning á RÚV. En í gegn um tíðina hafa fjölmiðlar verið að fikra sig að því að jafna út kynjahlutfallið sitt. Konur eru samt bara 10% af íþróttafréttamönnum og í almennum fréttum er töluvert oftar talað við karla. Hvers vegna eru konur fengnar í viðtöl fyrir mýkri málefni og karlar látnir tala um pólitík? Og hvar koma samfélagsmiðlar og smellibrelluauglýsingar inn í þetta? Í þætti dagsins er talað um fjölmiðla, samfélagsmiðla, íþróttafréttir og Anchorman. Viðmælendur: Þórður Kristinsson Una Torfadóttir Tryggvi Kolviður Sigtryggsson Ella María Georgsdóttir Kristjana Arnarsdóttir Aron Már Ólafsson
-1 MIN
See all episodes