Markaðurinn og viðskiptageirinn hefur alltaf verið álitinn mjög karllægur og það virðist vera nokkuð raunsæ sýn á þann bransa. Þó eru hlutirnir hægt og rólega að þróast í rétta átt. Mjög hægt og rólega. Kannski of hægt? Tja... 11% forstjóra eru konur og engin kona er skráð yfir fyrirtæki í Kauphöllinni. Skoðum þetta betur. Við tölum um glerþakið. Hvað er það? Nú eða þá glerlyftan eða glerrúllustiginn? Viðmælendur: Lilja Gylfadóttir Þórður Kristinsson Þórey Vilhjálmsdóttir Fríða Björk Ingvarsdóttir Una Torfadóttir Tryggvi Kolviður Sigtryggsson Ella María Georgsdóttir Aron Már Ólafsson