Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Overview
Episodes
Details
Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.
Recent Episodes
DEC 11, 2025
“Afsakaðu að ég skuli vera herramaður” -#630
Við drógum út í stóra pakkaleik Hæhæ og við óskum vinningshafanum innilega til hamingju! Strákarnir hringdu nokkur góð símaöt í þættinum og beðið var um aðstoð við enn eina sýningu Farvel Karvel. IG helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta -...
10 MIN
DEC 8, 2025
“Vertu opin fyrir því sem er að koma til þín” -#629
Helgi var að gefa út bók sem hann hefur verið að vinna í síðastliðin 8 ár og á laugardaginn hélt hann útgáfuhóf þar sem tárin féllu. Hjálmar lét ChatGPT greina sársauka sem hann var með á hnénu og chattið náði að lækna hann. Helgi bar saman...
52 MIN
DEC 4, 2025
Mugison: “Ég er með prest á nefinu” -#628
Mugison var gestur okkar í dag hinn eini sanni var hjá okkur í dag en strákarnir fóru með honum yfir ferilinn og hann sagði okkur geggjaðar sögur. Hjálmar sagði honum frá draumi sínum, að heimsækja gröf Jim Morrison og heiðra hann en það hefur Mugison...
11 MIN
DEC 1, 2025
Hugleikur Dagsson: “Það er ekkert edgy að vera edgy lengur” -#627
Hugleikur Dagsson var gestur okkar í dag en hann var að gefa út spilið Íslendingabrók sem getur valdið vinslitum og hjónaskilnaði. Helgi fór yfir sinn uppistandsferil. Hugleikur semur einn brandara/teiknimynd á dag og hefur gert í mörg ár. IG...
61 MIN
NOV 27, 2025
Gugga í gúmmíbát: “Drake benti á mig” -#626
Gugga í gúmmíbát var gestur okkar í dag. Hún dýrkar hundinn hans Helga en sjálf á hún “77” ára hvolp. Hún ræddi hvernig hún er Shadow Banned á TikTok og sagði líka frá því þegar hún hitti söngvarann Drake í eftirpartýi eftir tónleikana. IG helgijean...
10 MIN
See all episodes