Gugga í gúmmíbát: “Drake benti á mig” -#626

NOV 27, 202510 MIN
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

Gugga í gúmmíbát: “Drake benti á mig” -#626

NOV 27, 202510 MIN

Description

Gugga í gúmmíbát var gestur okkar í dag. Hún dýrkar hundinn hans Helga en sjálf á hún “77” ára hvolp. Hún ræddi hvernig hún er Shadow Banned á TikTok og sagði líka frá því þegar hún hitti söngvarann Drake í eftirpartýi eftir tónleikana.<br />IG helgijean &amp; hjalmarorn110<br />Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!<br />Þættina má finna inni í áskrift á <a href="http://pardus.is" target="_blank" rel="noreferrer noopener">pardus.is</a>