Sögur af engu og öllu.
Þór Hauksson
Overview
Episodes
Details
Hugsað upphátt um allt og ekkert.
Recent Episodes
MAR 4, 2023
Fúnir girðingastaurar.
"Ég fékk frí til að fermast í kirkjunni. Eftir athöfnina fór ég niður í fjöru þar sem var beðið eftir mér og farið var gegnum brimskaflinn fyrir utan á opnum bátnum."
11 MIN
FEB 11, 2023
Vantar Svejk í þig.
eins og segir i sögunni af Góða dátanum Svejk að flugurnar á knæpunni Bikarnum dirfðist að skíta á myndina af keisaranum sem leiddi af sér að knæpueigandinn fékk á sig fangelsisdóm.
8 MIN
JAN 8, 2023
Starfsmaður ársins á plani.
Víst má segja að atlaga var gerð; á síðustu dögum árins sem kvaddi, að þöggununni.
10 MIN
DEC 19, 2022
Á sléttsama dekkjum hugans.
Vikur nú sögunni aftur að miðaldra heimilisföðurnum. Þegar hann sá hvað leiðréttingarforritið hafði sent frá sér í hans nafni varð hann sem fyrir eldingu. Í stað krúttlegra jólakveðju um Gleðileg jól...stóð orðrétt: Eðlilegt hól. Guð gefi þér herfilegt hár. Klökkur yfir liðnum tárum.
9 MIN
DEC 3, 2022
Aðventublús.
Eldri bræður mínir voru hjálplegir við að standa á ristinni og tágberginu til að stækka fætur mína. Þannig að ég mátaði vel í jólaskóna.
10 MIN
See all episodes