Á sléttsama dekkjum hugans.

DEC 19, 20229 MIN
Sögur af engu og öllu.

Á sléttsama dekkjum hugans.

DEC 19, 20229 MIN

Description

<p>Vikur nú sögunni aftur að miðaldra heimilisföðurnum. &nbsp;Þegar hann sá hvað leiðréttingarforritið hafði sent frá sér í hans nafni varð hann sem fyrir eldingu. &nbsp;&nbsp;Í stað krúttlegra jólakveðju um Gleðileg jól...stóð orðrétt: Eðlilegt hól. &nbsp;Guð gefi þér herfilegt hár. &nbsp;Klökkur yfir liðnum tárum.</p>