Þvottahúsið #20 Biggi Veira riddari raftónsins og skapari hljóðsins.
MAR 19, 202168 MIN
Þvottahúsið #20 Biggi Veira riddari raftónsins og skapari hljóðsins.
MAR 19, 202168 MIN
Description
Hann kom í sokkabuxum og blússu en geislaði af karlmennsku. Elskulegur Birgir Þórarinsson, aka Biggi Veira í GusGus. Við fórum yfir sköpunina, listina, hljóðið, tilfinningarúnkið og gæsahúðina. Hann dregur sko engar ályktanir hann Biggi, hann er maður raka og nennir engu fokking rugli. Mikið hlegið, rökrætt og rýnt.Frábær heimsókn í Þvottahúsið. Takk Biggi.https://www.gusgus.com/music